Foreldrafundur

Næstkomandi föstudag, 15. nóvember verður haldinn foreldrafundur i Golfhöllinni vegna fyrirhugaðrar æfingaferðar GA

Ákveðið hefur verið að fara til Islantilla á Spáni.

Fundurinn verður haldinn í Golfhöllinni og hefst hann kl: 17:00.

Hvetjum við sem flesta foreldra til þess að mæta ásamt börnum.

Unglingaráð.