Úrslit Meistaramóts - Byrjendaflokkar

15 flöt
15 flöt

Um hádegi kláruðust byrjendaflokkar Meistaramóts GA 2013, í blíðskaparveðri. Leiknar voru seinni 9 í dag og í gær, og stóðu allir þátttakendur sig glæsilega. Lokahóf var svo haldið klukkan 13:00 eftir seinni hringinn, þar sem verðlaun voru veitt. Einnig sá Anton Ingi um að grilla pylsur ofan í liðið, sem skolaði því niður með ísköldum Svala. Í dag voru um 20°C, sól og hægur vindur, og því voru aðstæður hinar glæsilegustu. Hér fyrir neðan má sjá hvernig mótið endaði.

Golfklúbbur Akureyrar þakkar öllum fyrir þátttökuna í mótinu og óskar krökkunum til hamingju með árangurinn.


Krakkar - sérteigar

  1. Hákon Atli Aðalsteinsson          97
  2. Auðunn Elfar Þórarinsson         113
  3. Emilía Björk Jóhannsdóttir        124
  4. Tinna Klemenzdóttir                  126
  5. Sara Mjöll Jóhannsdóttir           131
  6. Kara Líf Antonsdóttir                162
  7. Guðrún María Aðalsteinsdóttir   181

Stelpur – rauðir teigar

  1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir           103
  2. Ólavía Klara Einarsdóttir               140
  3. Monika Birta Baldvinsdóttri        142
  4. Sara María Birgisdóttir                  151

Strákar – rauðir teigar

  1. Brimar Jörvi Guðmundsson        109
  2. Gunnar Aðalgeir Arason              114
  3. Gunnar Hrafn                                   118
  4. Sigurður Bogi Ólafsson                 138
  5. Aðalbjörn Leifsson                         186
  6. Aron Snær Eggertsson                 189
Nándarverðlaun á 18. braut
Sérteigar - Sara Mjöll 13,17 m
Rauðir teigar - Sara María  6,62 m