Er vorið að koma

Smári málari
Smári málari
Það er alltaf að fjölga þeim sem koma og æfa sig.GA félagar eru að koma einn og einn úr híði sínu og byrjaðir að slá hér á milli 1. og 2. brautar. Hér á meðfylgjandi mynd má sjá Smára málara prufa nýja Ping "dræverinn" sinn. Og það er ekki ýkjur að brautin var ekki nógu löng fyrir Smára og "dræverinn".