Sumar - Golf 2007

Sýningarbás Markaðsskrifstofu Norðurlands
Sýningarbás Markaðsskrifstofu Norðurlands
Sýningunni Sumar - Golf 2007 lauk í gær.Markaðsskrifstofa Norðurlands var meðal þátttakenda á sýningunni og kynnti ferðaþjónustu og afþreyingu á Norðurlandi. Golfklúbbur Akureyrar var þar með kynningu á Arctic Open og einnig vorum við með ný útkominn bækling um golfvelli á Norðurlandi sem eru 14 talsins.