Vorverkin hafin hjá GA

Ævar að gata 17 flöt
Ævar að gata 17 flöt
Byrjað er að gata flatir. Byrjað er að huga að vorverkum hjá GA - Vallarstarfsmenn byrjuðu í dag að gata flatir. Á meðfylgjandi mynd er Ævar að gata 17. flöt. Fyrirhugað er að hafa vinnudag fljótlega og síðan annan þegar líður að miðjum maí í tengslum við opnun vallarins - Það fer allt eftir veðri.