Gleðilegt sumar

Jaðarsvöllur síðasta vetrardag
Jaðarsvöllur síðasta vetrardag
Svona var um að litast á Jaðrasvelli þegar sumarið gekk í garð.Veðurfróðir menn segja að frjósi saman vetur og sumar þá verði sumarið gott. Það gerðist hér nú á AKureyri - þannig að kylfingar góðir þá hlýtur að verða einmuna veðurblíða hjá okkur í sumar.