Æfingatafla vetrarins

Nú er verið að vinna í því að setja upp æfingatöflu vetrarins hér hjá okkur í GA.

VIljum við því biðja ykkur krakkar um það að senda á Brian æfingatíma hjá ykkur sem stundið aðrar íþróttir líka þannig að hægt sé að raða töflunni okkar þannig að þið komist á allar æfingar.

Póstfangið hans er hojgaardgolf@gmail.com