Ný æfingatafla barna og unglinga

Inn á vefinn er komin æfingatafla sem gildir frá 27. október nk.  

Við tökum okkur nú smá frí frá æfingum, en hvetjum alla til að spila á vellinum eins lengi og veður leyfir.  Golfhöllin opnar svo strax í kjölfarið og æfingar hefjast þar 27 október.

Nánari upplýsingar