Nýliðamótinu frestað

Ákveðið hefur verið að fresta nýliðamótinu sem átti að vera á morgun um viku.  Mótið verður því haldið þriðjudaginn 16. september.