Á morgun verður nýliðagolfmótið haldið og hefst það kl 17:00. Hvetjum við alla nýliða til að mæta og taka þátt í skemmtilegu golfmóti.
Einnig òskum við eftir vönum kylfingum til að spila með.
Skráning fer fram í síma 462 2974.