Fréttir

Hola í höggi !

Linda Rakel fór holu í höggi á 4.braut í dag

Birgir V. Björnsson kylfusmiður með mælingar á Klöppum 17. og 18. september

Bókanir á jonheidar@gagolf.is

Styrktarmót handknattleiksdeildar KA á laugardag

Flott veðurspá og skemmtilegt mót.

Skúli Gunnar stigameistari í flokki 15-16 ára

Frábær árangur hjá Skúla - Veigar þriðji

GA Íslandsmeistari golfklúbba 12 ára og yngri

1.sæti í hvítu deild og 2. sæti í gulu deild!

Styrktarmót Körfuknattleiksdeildar Þórs - úrslit

Styrktarmót Körfuknattleiksdeildar Þórs fór fram í dag í ljómandi golfveðri. Frábær þáttaka var í mótið en alls hófu 110 keppendur eða 55 lið leik. Glæsileg tilþrif mátti sjá á vellinum en leikið var með texas scramble fyrirkomulagi en það voru þeir Ísak Kristinn Harðarson og Elvar Örn Hermansson sem sigruðu höggleikinn á flottum 60 höggum með forgjöf!

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri og 19-21 árs

GA er með sveitir í Íslandsmóti golfklúbba nú um helgina.

Dúddisen völlurinn lokaður í dag 17-19

Fyrirtækjamót á Dúddisen 17-19 í dag, 2.september