Fréttir

Rástímar komnir fyrir dag 1 hjá 14 ára og yngri

Rástímar klárir

Akureyrarmótið hefst næsta miðvikudag

Skráningarfrestur fram á þriðjudag

SKÍ Open - Úrslit

Hér eru úrslitin úr frábæru móti í dag

Kristján Benedikt og Stefanía Kristín með vallarmet á Jaðri

Arctic Open - Úrslit

Frábært mót að baki - metþátttaka

Staðan í miðvikudagsmótaröðinni eftir 5 mót - topp 10

Staðan í miðvikudagsmótaröðinni eftir fimmta mótið, sem fram fór við smá vökvun í gær. Úrslit mótsins má sjá inná golf.is. Verðlaunin skulu sótt í afgreiðsluna (þrjú efstu sætin í punktakeppni með forgjöf og efsta sætið í höggleik án forgjafar). Þökkum góða þátttöku og sjáumst hress í næsta móti sem verður 15/7.

Staðan í miðvikudagsmótaröðinni

Staðan eftir fjögur mót. Fimmta mótið er í dag 1/7, skráning til kl. 12:00 í dag.