SKÍ Open - Úrslit

Rétt í þessu var SKÍ Open að ljúka og lék veðrið við gesti allan daginn. Verðlaunaafhending var eftir mót þar sem veittur var fjöldinn allur af verðlaunum. 

Nándarverðlaun og drive :

4. hola: Jón Sigurpáll Hansen 6cm

8. hola: Þormóður Aðalbjörnsson 1,62cm

11.hola: Birta Dís Jónsdóttir 13cm

14.hola: Hjörleifur Gauti  Hjörleifsson 101cm

18.hola: Bergur Konráðsson 1,44m

Lengsta drive 6.braut: Heiðar Davíð Bragason

 

Efstu 6 sætin:

  1. Brynja Herborg Jónsdóttir og Mikael Guðjón Jóhannsson 62 högg m/forgjöf, 6 undir seinni 9
  2. Undramundur – Gestur Valdimar Freysson og Jón Viðar Þorvaldsson 62 högg, 5undir seinni 9
  3. The Kings – Víðir Jónsson og Eyþór Hrafnar Ketilsson, 62 högg  1 undir seinni 9
  4. HelHed – Helga Rut Svanbergsdóttir og Héðinn Ingi Þorkelsson 63 högg betri á síðustu þrem
  5. Seve Ballesteros! – Anton Ingi Þorsteinsson og Lárus Ingi Antonsson 63 högg
  6. Feðgar á á feð – Leifur Þormóðsson og Aðalsteinn Leifsson 63 högg
Hér er svo heildarstaðan úr mótinu:
 
Brynja Herborg 62
Undramundur  62
The Kings 62
HelHed 63
Seve Ballesteros! 63
Feðgar á á feð 63
Hola í höggi 63
ATF 64
Rauða nautið 64
Tiger&Woods 64
runóinn blái 64
Húsvíkingar 64
Hamarsmenn 64
Gaman saman 65
Jón Gunnar 65
Kjós 65
Shangri-LA 65
Liverton 65
JónÖrn 65
Feðgar 65
Grjót 65
Beggi&Pacas 66
Rauðu Sleggjurnar 66
Mæðgurnar 66
Sigþór&Jón 67
Bjöllurnar 67
Kitchen-Aid 67
... 68
The terminators 68
Pokerstars 68
Feðgar 69
Hjörtur Sigurðsson 69
Team Elmar 69
Dimmari 69
Bjarni og Gústi 69
Maggi og Birna 69
afi 70
Flottir 70
texas 70
Útrásin 70
Upparnir  70
Magnaðir 70
2ólíkir 71
Grumpy Old Man 71
Plumberar  71
Stýrport 71
Halldór&Valmar 71
Boltar 71
Hjörleifur Gauti 72
Geirfuglarnir  74
Rjóminn  74
Hárfélagið 74
Innrásin 74
Snæfuglarnir 74
Varmi  74
ÁM 75
Barðarnir 75
fff 75
Arnór Dagur 76
Hjónarkornin  77
Frændurnir  77