Akureyrarmótið hefst næsta miðvikudag

Nú styttist óðum í Meistaramót GA en það hefst á miðvikudaginn næsta og er skráningarfrestur fram til þriðjudags þannig nú er um að gera að fara inn á golf.is og skrá sig á mótið.

 Þetta verður skemmtilegt mót og keppt í 16 flokkum þannig allir ættu að geta fundið einhvern flokk fyrir sig :)