Fréttir

Aron Snær með vallarmet og tveggja högga forskot

Aron Snær Júlíusson úr GKG er með tveggja högga forskot að loknum fyrsta keppnisdeginum á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni. Aron setti nýtt glæsilegt vallarmet í dag á Jaðarsvelli á Akureyri þar sem hann lék á 67 höggum eða -4. Aron er með tveggja högga forskot á Birgi Leif Hafþórsson úr GKG og Vikar Jónasson úr Keili.

Íslandsmótið í höggleik - Sjálfboðaliðar

Dagskrá

Íslandsmótið í golfi

Jaðar lokaður á meðan að á móti stendur

Æfingar hjá krökkunum falla niður miðvikudag og fimmtudag

Engar æfingar á miðvikudag og fimmtudag

Úrslit úr SKÍ Open

Glæsilegu SKÍ Open móti lokið

Lokastaða í SKÍ Open

Lokastað í SKÍ

SKÍ Open -styrktarmót

SkÍ Open verður haldið sunnudaginn 15. júlí næstkomandi

Golfbuddy uppfærsla fyrir Jaðar

Nýju brautirnar eru komnar inn

Kvennagolf í sumar

Úrslit Miðvikudagsmótaröð GA 2016 13.júlí