SKÍ Open -styrktarmót

Glæsilegasta styrktarmót sumarsins, SKÍ Open, verður haldið sunnudaginn 15.júlí næstkomandi .

Hvetjum sem flesta til að skrá sig í þetta flotta mót í S: 4622974

Verðlaun fyrir fimm efstu liðin:

1.sæti - 2x 100.000kr gjafabréf frá Icelandair

2.sæti - 2x 50.000kr gjafabréf frá 66°N

3.sæti - 2x 30.000kr gjafabréf frá 66°N

4.sæti - 2x Dolce Gusto Circolo kaffivél

5.sæti - 2x 15.000kr gjafabréf frá 66°N

 

Nándarverðlaun eru á öllum par 3 holum:

4. hola: Dolce Gusto Circolo kaffivél

8. hola: Rosendahl morgunverðarsett og handklæði frá Landsbankanum

11. hola: Rosendahl morgunverðarsett og handklæði frá Landsbankanum

14. hola: Rosendahl morgunverðarsett og handklæði frá Landsbankanum

18. hola: Samsung Galaxy J5 sími frá Vodafone

 

Lengsta teighögg á 6.holu:

Rosendahl morgunverðarsett og regnhlíf frá Landsbankanum


Dregið verður úr skorkortum


Styrktaraðilar mótsins eru Icelandair, 66°N, Ölgerðin, Vodafone og Landsbankinn


Vonumst til að sjá sem flesta