Kvennagolf í sumar

Næstu spil vön-óvön verður haldið 25. júlí og 22. ágúst.

Hatta- og pilsamót verður haldið með glæsibrag 1. september.

Súpukvöldið er 16. september.

 

Vonumst til að sem flestar golfgellur sjái sér fært um að mæta :)