Fréttir

Arctic Open 2008

Arctic Open haldið dagana 26.-28. júní.

Undirritun samstarfssamninga um mótið 2008

Arctic Open golfmótið verður haldið á Jaðarsvelli á Akureyri dagana 26. - 28. júní nk.Arctic Open er alþjóðlegt golfmót sem hefur verið haldið frá árinu 1986 og hafa umþrjú þúsund innlendir og erlendir gestir látið drauminn rætast og tekið þátt í mótinu.Keppendur eru sammála um að það sé einstök upplifun að spila golf í blóðrauðu sólarlagi um miðnæturbil svo nærri heimskautsbaugi. Stemmningin á þessari golfhátíð sé engri lík. Landsbankinn er aðal samstarfsaðili G.A. um framkvæmd mótsins og mun bankinn bjóða starfsmönnum og viðskiptavinum sínum til mótsins.  Einnig kemur bankinn að markaðssetningu mótsins sem gerir mögulegt að kynna það vel og gera það veglegt og áhugavert í alla staði. 

GA menn í þrem efstu sætum

Precept opið öldungamót viðmiðunarmót LEK.

Kaupþingsmótaröð unglinga (2)

Björn Auðunn í 16. sæti, Oddur í 17. sæti í sínum flokkum.

Dunlop, Svefn og heilsa úrslit

Helstu úrslit úr móti helgarinnar.

Golfskóli GA

Fyrsta Golfskólanum lokið.

Mitzubishi Open 2008

Mótið er spilað föstudag og laugardag 22. og 23. Ágúst

Búið að þökuleggja 3. flöt

Miklar framkvæmdir á vellinum.

Sumargleðin 2008 - Úrslit

Helstu úrslit úr Sumargleðinni 2008.

Vinna við 12. og 3. flöt

Unnið er dag og nótt.......