Búið að þökuleggja 3. flöt

Miklar framkvæmdir á vellinum.

Nú er búið að þökuleggja 12. og 3. flöt eftir er að klára að þökuleggja umhverfis 12. flöt. Eins og félagar hafa séð þá eru glompur ekki í leik en nú er sandur kominn á svæðið og verður farið í það að koma þeim í leik nú í vikunni.

Myndir komnar í myndasafn af framkvæmdum.