Púttmótaröð GA - Spennan magnast

Nú þegar 3 mót eru eftir er staðan eftirfarandi:

Það er mikil spenna komin í bæði karla og kvenna flokki nú þegar aðeins 3 mót eru eftir eins og sjá má á meðfylgjandi töflu. Þeir sem nú þegar hafa tekið þátt í þremur mótum geta enn verið með í heidarkeppninni og gætu jafnframt breytt röðun efstu manna - þannig að þetta er mjög spennandi.

Þegar öllum mótum er lokið verður hadinn keppni milli karla og kvenna og þeir sem þar taka þátt eru 12 efstu.

KEPPT VERÐUR Í FJÓRLEIK OG TVÍMENNINGI - "RYDER CUP" GA. Þessi keppni fer fram laugardaginn 25. apríl og hefst kl. 10.00

Eru félagar hvattir til að mæta og horfa á spennandi úrslitakeppni.

Uppskeruhátíð verður svo haldin í lok og verður hún að Jaðri 30. apríl - Þar sem við munum eiga saman góða kvöldstund - Öllum félögum opin ekki bara þeim sem tóku þátt í púttmótum.

Takið kvöldið frá nánar auglýst síðar.

 

  Púttmótaröð GA 2008-9, karlar                      
    1.mót 2.mót 3.mót 4.mót 5.mót 6.mót 7.mót 8.mót 9.mót 10.mót Högg
1   
Hafþór Ingi Valgeirsson   
    
31   
33   
32   
29   
34   
32   
    
    
    
191   
2   
Samúel Gunnarsson   
32   
34   
34   
32   
31   
30   
    
    
    
    
193   
3   
Vigfús Ingi Hauksson   
32   
35   
32   
36   
30   
31   
34   
    
    
    
194   
4   
Friðrik Gunnarsson   
36   
33   
30   
35   
32   
    
36   
    
    
    
202   
5   
Sigurður Samúelsson   
34   
36   
34   
36   
39   
32   
32   
    
    
    
204   
6   
Hallur Guðmundsson   
33   
37   
35   
32   
34   
34   
    
    
    
    
205   
7   
Ingólfur Bragason   
37   
36   
35   
36   
29   
36   
34   
    
    
    
206   
8   
Jóhann Heiðarsson   
33   
37   
37   
43   
35   
37   
31   
    
    
    
210   
9   
Geir Óskarsson   
36   
37   
38   
35   
36   
34   
34   
    
    
    
212   
10   
Anton Ingi Þorsteinsson   
35   
42   
    
35   
32   
34   
35   
    
    
    
213   
11   
Eymundur Lúthersson   
37   
34   
40   
39   
35   
35   
35   
    
    
    
215   
12   
Haraldur Bjarnason   
36   
37   
40   
34   
38   
    
35   
    
    
    
220   
13   
Guðmundur Björnsson   
41   
38   
38   
35   
35   
38   
41   
    
    
    
225   
14   
Stefán Jónsson   
38   
38   
39   
    
32   
40   
39   
    
    
    
226   
15   
Einar Jóhannsson   
39   
37   
40   
39   
36   
39   
39   
    
    
    
229   
16   
Stefán Ólafur Jónsson   
    
    
37   
37   
34   
36   
35   
    
    
    
179   
17   
Andri Heiðar   
    
35   
34   
35   
    
39   
    
    
    
    
143   
18   
David Barnwell   
    
    
    
    
34   
32   
33   
    
    
    
99   
19   
Finnur Bessi   
    
    
    
34   
31   
    
37   
    
    
    
102   
20   
Eyjólfur Ívarsson   
    
    
33   
36   
34   
    
    
    
    
    
103   
21   
Jón Gunnar Traustason   
36   
36   
35   
    
    
    
    
    
    
    
107   
22   
Arnar Pétursson   
    
36   
34   
37   
    
    
    
    
    
    
107   
23   
Benedikt Guðmundsson   
    
    
39   
39   
35   
    
    
    
    
    
113   
24   
Örn Kristinsson   
    
36   
40   
39   
    
    
    
    
    
    
115   

Staðan hjá konum er ekki síður spennandi en hjá körlunum.

   
Púttmótaröð GA 2008-9, konur  
   
   
   
   
   
   
   
   
   
   
   
   
   
1.mót  
2.mót  
3.mót  
4.mót  
5.mót  
6.mót  
7.mót  
8.mót  
9.mót  
10.mót  
Högg  
1  
Halla Sif Svavarsdóttir  
35  
41  
35  
37  
36  
36  
33  
   
   
   
212  
2  
Eva Hlín  
34  
38  
   
35  
36  
34  
38  
   
   
   
215  
3  
Þórunn Haraldsdóttir  
34  
40  
42  
39  
38  
31  
36  
   
   
   
218  
4  
Anna Einarsdóttir  
33  
35  
37  
38  
38  
41  
38  
   
   
   
219  
5  
Guðný Óskarsdóttir  
41  
33  
39  
39  
35  
39  
35  
   
   
   
220  
6  
Jónína Ketilsdóttir  
40  
   
37  
38  
35  
36  
37  
   
   
   
223  
7  
Unnur Elva Hallsdóttir  
41  
38  
36  
39  
35  
39  
39  
   
   
   
226  
8  
Hanney Árnadóttir  
41  
   
37  
36  
37  
38  
38  
   
   
   
227  
9  
Aðalheiður Guðmundsd.  
37  
40  
37  
46  
35  
   
33  
   
   
   
228  
10  
Jónasína Arnbjörnsdóttir  
37  
41  
   
42  
35  
40  
38  
   
   
   
233