Fréttir

GA Golfferð til Barcelona 9.-19. október

Sturla golfkennari GA, í samstarfi við ferðaskrifstofuna Trans Atlantic, stendur fyrir 10 daga golfferð sérstaklega fyrir GA félaga, dagana 9.-19. október n.k.

Vallarlokun á morgun föstudag

Hluti vallar lokaður vegna boðsmóts

Vallarlokun á morgun miðvikudag

Völlurinn lokar kl. 13:00

Súpukvöld GA kvenna

Verður haldið næstkomandi fimmtudag