GA Golfferð til Barcelona 9.-19. október

GA Golfferð
GA Golfferð

Flogið er á Barcelona og dvalið á hinu frábæra 4 stjörnu Barcelona Resort & Spa, aðeins í 20 mín. frá miðborg Barcelona.
Hálft fæði og ótakmarkað golf á 18 holu keppnisvelli ásamt 9 holu æfingavelli, báðir hannaðir af spænsku goðsögninni José María Olazabal.
Sturla býður þeim kylfingum sem vilja uppá 4 daga golfskóla í ferðinni og verður líka hægt að taka einkatíma.
Einnig veður boðið uppá þann möguleika að fara á heimaleik með FC Barcelona á Camp Nou þann 18. október. 

Verð með golfskóla: 255.900 kr. á mann í tvíbýli (einbýli 279.900 kr.) 
Verð án golfskóla: 235.900 kr. á mann í tvíbýli (einbýli 259.900 kr. ) 

Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Sturlu á sturla@gagolf.is eða í s: 868-4785.
ATH. takmarkaður sætafjöldi.

Með kveðju,
Sturla Höskuldsson
PGA Golfkennari GA