Fréttir

Aðalfundur GA haldinn í gær

Góð mæting var á fundinn.

Minnum á aðalfund á morgun, fimmtudaginn 10. des

Verður haldinn á Jaðri og hefst kl. 20:00

Ryderinn kominn í gang

Staðan eftir fjóra hringi

Vetrarmótaröð GA

Í vetur munum við standa fyrir skemmtilegri vetrarmótaröð í E6 golfherminum (Trackman).

Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar

Verður haldinn fimmtudaginn 10. desember

Jólahlaðborð GA félaga

Verður haldið föstudaginn 11. des á Jaðri

Bílaþvottur á laugardaginn 9-15

Kíktu við með bílinn þinn á laugardaginn og við látum hann glansa!

Kótilettur í hádeginu á miðvikudaginn í golfskálanum

Síðast komust færri að en vildu þannig að nú er búið að bæta í kótiletturnar :)

Botnplatan steypt í Klöppum um helgina

Allt á áætlun ennþá

Ryderinn að hefjast í Golfhöllinni

Hefst í næstu viku