Púttmótaröð GA

Við viljum minna á Púttmótaröð GA sem fer fram á þriðjudögum. Fyrirkomulagið er betri bolti og skilar hvert lið inn 36 holum. Alls eru 10 daga og 6 bestu telja. Það eru akkúrat 6 daga eftir af mótaröðinni og því ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara!

Frekari upplýsingar má finna á fyrri frétt um Púttmótaröð GA 2018