Golfhöllin opnar formlega 1. nóvember

Nú er veturinn genginn í garð og golfvöllurinn á Jaðri lokaður.  Við munum þó opna hann aftur ef færi gefst til.

Einnig minnum við á að Klappir eru opnar meðan að ekki snjóar.

Golfhöllin opnar formlega næstkomandi þriðjudag, 1. nóvember.

Allar upplýsingar um opnunartíma og fleira má nálgast með því að smella hér.

Við ætlum að vera með tilboð í golfhermana út þetta ár, nánar tiltekið í nóvember og desember.

Verðið fram að áramótum verður sem hér segir:

Fyrir kl. 16 virka daga - 2.000 krónur klukkutíminn

Eftir kl. 16 virka daga og um helgar - 2500 krónur klukkutíminn.

Búið að er setja upp ný og betri tjöld í báðum golfhermum sem gefa mun skýrari mynd en áður, einnig sem þú taka betur við höggunum og eru hljóðlátari en þau gömlu.

Hægt er að bóka sér tíma í golfhermum með því að smella hér