Golfhöllin

GA býđur félögum sínum fyrsta flokks ađstöđu í Golfhöllinni ţar sem hćgt er ađ ćfa sig yfir vetrarmánuđina.  Hćgt er ađ ćfa sveifluna međ ţví ađ slá í net

Golfhöllin

Golfhöllin - pútt- og vippađstađaGA býđur félögum sínum fyrsta flokks ađstöđu í Golfhöllinni ţar sem hćgt er ađ ćfa sig yfir vetrarmánuđina.  Hćgt er ađ ćfa sveifluna međ ţví ađ slá í net og púttin og vippin á fyrsta flokks teppum sem sérhönnuđ eru til golfćfinga. 

Golfhermar af fullkomnustu gerđ

Ţađ eru tveir golfhermar af fullkomnustu gerđ í bođi í Golfhöllinni og er hćgt ađ bóka tíma í ţá međ ţví ađ smella hér

Ađgangur ađ Golfhöllinni er innifalinn í árgjaldi í GA.

Opnunartími*

Opnunartími Golfhallarinnar er eftirfarandi.  Athugiđ ađ hćgt er ađ bóka golfherma öll kvöld vikunnar.  Vinsamlegast hafiđ samband viđ Heimi í síma 8626352 ef pantađ er utan venjulegs opnunartíma.

  • mánudaga - fimmtudaga: frá kl. 9 - 21, lengur ef golfhermar eru í útleigu.
  • föstudaga frá kl 9 - 19, lengur ef golfhermar eru í útleigu.  
  • laugardaga og sunnudaga frá kl. 10 - 18, lengur ef golfhermar eru í útleigu.  

Nánari upplýsingar um golfherma o.fl. er ađ finna hér til hćgri á síđunni.

Hafi fyrirtćki eđa hópar áhuga á ađ bóka ađstöđuna, panta kennslu hjá kennara eđa annađ má hafa samband viđ starfsfólk GA.

* Vinsamlegast takiđ tillit til ćfingatöflu barna og unglinga

Svćđi