Byrjendanámskeið

Heiðar Davíð PGA golfkennari og Stefanía Kristín PGA golfkennaranemi ætla að bjóða uppá byrjendanámskeið fyrir alla þá sem hafa áhuga á að læra golf. Námskeiðið verður 5 skipti á mánudögum og þriðjudögum kl 19-20 daga 4.-18. júní. Frekari upplýsingar má fá með því að hafa samband við Stefaníu í síma 858-7462 eða á netfangið stefania@gagolf.is.

Frekari upplýsingar um námskeiðið er á nýliðasíðunni okkar.