Björgvin Þorsteinsson holu í höggi í 9. sinn

Holu í höggi á 11. holu.

Björgvin gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í 9. sinn á Jaðarsvelli nú í morgun, hann sló með 9 járni og var boltafarið 1.5 metra frá holu.