Kennsla

Golfkennarar GA eru Heiðar Davíð Bragason og Stefanía Kristín Valgeirsdóttir. Hjá þeim er bæði hægt að fá einkakennslu og hópkennslu.

Vilji kylfingur að kennsla fari fram í Trackman rými hvetjum við kylfinga til að taka frá tíma á https://www.gagolf.is/is/golfhollin/bokun.

Heiðar Davíð Bragason, PGA golfkennari. 

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, PGA golfkennaranemi. 

Upplýsingar og pantanir fara fram í síma 698-0327 eða á netfangið heidar@gagolf.is

Verðskrá fyrir einkakennslu. Miðast við 1 – 2 kylfinga í senn.

 • 30mín - 6.000 kr.
 • 5x30mín - 24.000 kr.
 • 60mín - 11.000 kr.
 • 5x60mín - 44.000 kr.
 • 9 holu spiltími (1-3 saman) - 25.000 kr. 

 Hóptímar og styttri námskeið. Miðast við 3 – 6 kylfinga í senn.

 • 1 klst er 14.000.kr. fyrir hópinn. Það er síðan hópsins að ákveða fjölda tíma og hvað farið sé í.

Upplýsingar og pantanir fara fram í síma 858-7462 eða á netfangið stefania@gagolf.is

Verðskrá fyrir einkakennslu. Miðast við 1 – 2 kylfinga í senn.

 • 30mín - 4.000 kr.
 • 5x30mín - 16.000 kr.
 • 60mín - 8.000 kr.
 • 5x60mín - 32.000 kr.
 • 9 holu spiltími (1-3 saman) - 19.000 kr. 

Hóptímar og styttri námskeið. Miðast við 3 – 6 kylfinga í senn.

 • 1 klst er 12.000.kr. fyrir hópinn. Það er síðan hópsins að ákveða fjölda tíma og hvað farið sé í.

Vetrarpakki (okt.-apr.):

 • 10x30 mín - 30.000 kr.