Unglingamótaröð GSÍ

GSÍ Mótaröð Barna og Unlinga og Áskorendamótaröð Barna og Unglinga 2022:

Golfsamband Íslands stendur fyrir og skipuleggur árlega 5 mót fyrir börn og unglinga. 144 efnilegustu kylfingar landsins í barna- og unglingaflokkum keppa um sigur í þremur mismunandi aldursflokkum í flokki drengja og stúlkna, á hveju móti: 14 ára og yngri, 15-16 ára og 17-18 ára.

Samhliða GSÍ Mótaröð Barna og Unglinga er GSÍ Áskorendamótaröð Barna og Unglinga sem er mótaröð þeirra kylfinga sem ekki hafa nógu lága forgjöf til að komast inn á aðalmótaröðina.

Stigalista GSÍ Mótaraðar Barna og Unglinga má sjá hér að neðan:

Unglingamótaröðin 15-16 piltar

Unglingamótaröðin 15-16 stúlkur

Unglingamótaröðin 17-18 piltar

Unglingamótaröðin 17-18 stúlkur

Unglingamótaröðin 19-21 piltar

Unglingamótaröðin 19-21 stúlkur 

Unglingamótaröðin 14 ára og yngri piltar 

Unglingamótaröðin 14 ára og yngri stúlkur