Verðskrá á Klappir

Hægt er að kaupa aðgang að Klöppum með þrennum hætti:

  1. Token, sem inniheldur 20 bolta og fæst í afgreiðslunni í golfskálanum
  2. Greiðslukort: Hægt er að kaupa æfingabolta með greiðslukorti í Klöppum.
  3. Boltakort, sem fæst í afgreiðslunni.  Hvert kort kostar 1.250 kr. og er endurgreitt ef því er skilað, en þangað til átt þú það þá sjálf/ur og getur fyllt á það þegar það tæmist. 
Tegund Fjöldi Verð
Token  20 boltar 300kr.
Par kort 315 boltar + 45 fríir með 4.000kr.
Birdie kort 619 boltar + 131 fríir með 7.500kr.
Eagle kort 1077 boltar + 313 fríir með 12.500kr.
Albatross kort 2870 boltar + 700 fríir með 25.000kr.

Öllum golfkennurum er heimilt að nýta sér æfingaaðstöðuna á Klöppum endurgjaldslaust fyrir allt að tvo nemendur í einu. Ef þremur eða fleirum er kennt í einu kostar mottan 400 krónur klukkutíminn.