Verðskrá á Klappir

Hægt er að kaupa aðgang að Klöppum með þrennum hætti:

  1. Token, sem inniheldur 20 bolta og fæst í afgreiðslunni í golfskálanum
  2. Greiðslukort: Hægt er að kaupa æfingabolta með greiðslukorti í Klöppum.
  3. Boltakort, sem fæst í afgreiðslunni.  Hvert kort kostar 1.250 kr. og er endurgreitt ef því er skilað, en þangað til átt þú það þá sjálf/ur og getur fyllt á það þegar það tæmist. 
Tegund Fjöldi Verð
Token  20 boltar 400kr.
Par kort 360 boltar 5.500kr.
Birdie kort 750 boltar 10.000kr.
Eagle kort 1500 boltar 16.000kr.
Albatross kort 3570 boltar 31.000kr.

Öllum golfkennurum er heimilt að nýta sér æfingaaðstöðuna á Klöppum endurgjaldslaust fyrir allt að tvo nemendur í einu. Ef þremur eða fleirum er kennt í einu kostar mottan 400 krónur klukkutíminn.