Umgengisreglur á Klöppum

  • Klappir eru reyklaust svæði.
  • Gangið frá boltakörfum eftir notkun.
  • Engin læti á æfingasvæðinu.
  • Bannað er að fara út á æfingasvæðið og týna upp bolta.
  • Aðeins ein manneskja skal slá í hverjum bás í einu.