What Bunkers Open á Sigló sunnudaginn 31. ágúst

Opna What Bunkers mótið á Sigló!

Verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í punktakeppni með forgjöf og höggleik án forgjafar!
Nándarverðlaun á par 3 holum.

1.sæti: 40.000kr gjafabréf af What Bunkers fatnaði í golfbúð GA
2.sæti: 25.000kr gjafabréf af What Bunkers fatnaði í golfbúð GA
3.sæti: 15.000kr gjafabréf af What Bunkers fatnaði í golfbúð GA

Nándarverðlaun: 10.000kr gjafabréf af What Bunkers fatnaði í golfbúð GA

Ræst út af öllum teigum klukkan 10:00.

Skráning fer fram hér: https://tourentry.golfbox.dk/?cid=5257718