Vorfundur GA kvenna föstudaginn 1. mars

Hinn árlegi vorfundur kvenna í GA verður í golfskálanum að Jaðri föstud. 1.mars kl. 19:00

Fjallað verður um væntanlega vorferð.

Tvær konur hætta nú í nefndinni og aðrar nýjar verða kynntar

Hlaðborð að hætti Vídalínveitinga:

  • Sjávarréttatartalettur (kaldar)
  • Kjúklingasalat m/feta og sólþ. tómötum
  • Lambapottréttur m/hrísgrjónum
  • Meðlæti: ferskt salat - kryddkartöflur - maís - brauð - rauðkál - heit sósa - og það sem við á

Verð kr. 2500 -  sem greiðist í skála.

Vinsaml. skráið ykkur fyrir miðvikud. 27. febr. Ath. skráning er bindandi hjá Jónasinu Arnbjörnsdóttur

ina@simnet.is  eða s: 462-4435