Völlurinn lokaður vegna frosts

Jaðarsvöllur er lokaður í morgunsárið vegna frosts. Við munum flytja frekari fregnir í kringum hádegi hvort og hvenær hann verði opnaður.

Starfsfólk GA.