Seinkun á rástímum í dag vegna næsturfrosts

Vegna næturfrosts og seinkunar á haustmóti GA hafa rástímar sem bókaðir voru í dag verðir færðir aftur um 30 mínútur.

Biðjum við þá kylfinga sem er bókaðir í golf afsökun á þessari seinkun.