Völlurinn lokaður í dag

Sæl veriði, því miður þá er völlurinn lokaður í dag. Hann er mjög blautur og það er snjóþekja yfir honum öllum.

Spáin er hinsvegar góð fyrir morgundaginn og munum við að öllum líkindum opna völlinn í fyrramálið.

Æfingarsvæðið er opið og golfbúðin verður opin frá 09:00-14:00.

Kv Starfsmenn GA