Völlurinn enn opinn

Flott veður er í dag og því er um að gera að skella sér í golf. Jaðarsvöllur verður opinn á meðan veður leyfir, leiknar eru holur 1-4 og 7-12.