Völlur lokaður í dag

Það er ennþá mikið frost á vellinum og þess vegna verður völlurinn lokaður í dag.

Það er nokkuð góð spá fyrir næstu daga og verður hann væntanlega opnaður á morgun.

Kv starfsfólk GA