Vinnudagur hinn fyrri

Vallarnefnd ætlar að boða til tveggja vinnudaga.

Gleðilegt Golfsumar kæru félagar

Nú fer að styttast í opnun vallar ........

Vallarnefnd ætlar að boða til tveggja vinnudaga og verður fyrri vinnudagurinn núna á sunnudaginn 8.maí kl. 10.00 þar sem taka á til eftir trjáklippingar og fleira, undanfarið hefur verið tekið til hendinni í að snyrta og klippa tré og runna.

Vinnudagurinn seinni verður svo laugardaginn 14. maí  frá kl. 9 – 14

 

Vallarnefnd og Stjórn GA