Vinnudagur 17. maí

Vinnudagur 17. maí ef veður leyfir.  Fyrirhugað er að halda okkar árlega vinnudag 17. maí ef veður  og tíðarfar leyfir. Við munum auglýsa það nánar þegar nær dregur.