Vinnudagur 14. maí

Seinni vinnudagurinn á laugardag frá 9 - 14

Vinnudagur verður laugardaginn 14. maí  frá kl. 9 – 14

Boðið verður upp á súpu og brauð í hádeginu.

Áætlum svo að opna völlinn föstudaginn 20. maí   J

þar sem ekki verður opnað á laugardaginn eins og við vorum búin að vona.

Völlurinn er enn að ná sér af vetrarskemmdum, veturinn í vetur var verulega óhagstæður hvað varðar klakamyndun og lá klakinn lengi yfir og verða því flatirnar lengur að ná sér fyrir vikið. 

Æfingasvæðið verður opnað á laugardaginn kl 15.00