Vinna við golfhöllina

Ágætu félagar.

Næstkomandi mánudag, 24 febrúar, fer fram vinna í púttsalnum í Golfhöllinni.  Vinnan hefst klukkann 8:00 og stendur eitthvað fram eftir degi.

Það verður eitthvað ónæði vegna þessa og biðjumst við velvirðingar á því.