Vinavellir GA 2020

Það er gott að eiga góða vini
Það er gott að eiga góða vini

Þá eru vinavellir GA fyrir sumarið 2020 að verða klárir og erum við hjá GA stolt að bjóða okkar félagsmönnum upp á gott úrval af flottum völlum um land allt.

Nýr vinavöllur þetta árið er Svarfhólsvöllur á Selfossi en þar geta GA félagar spilað þann flotta 9 holu völl á 35% afslætti í sumar.

Hér að neðan má sjá vinavelli GA fyrir 2020.

Klúbbur

Afsláttur

Tími

Lundsvöllur

Frítt

Alla daga

Golfklúbburinn Hamar, Dalvík

30%

Alla daga

Golfklúbbur Sauðárkróks

30%

Alla daga

Golfklúbburinn Keilir

 Félagar í GA greiða 2000 krónur í vallargjald

Alla daga

 Golfklúbbur Borgarness

 50%

 Alla daga

 Golfklúbbur Mosfellsbæjar

 50%

 Alla daga

 Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

 35%

 Alla daga

Golfklúbburinn Oddur

Félagar í GA greiða 5.500 krónur í vallargjald

Alla daga

Golfklúbbur Selfoss

35%

Alla daga