Vilt þú mæta vel undirbúin(n) til leiks í vor?

Brian Jensen kemur til starfa 14. janúar
Brian Jensen kemur til starfa 14. janúar

Nýr golfkennari GA, Brian Jensen, kemur til landsins um næstu helgi og hefur þá þegar störf.  Hann mun sinna kennslu barna og unglinga, auk þess sem félögum gefst kostur á að panta hjá honum tíma, hvort sem er fyrir einstaklinga eða hópa.

Kennsla barna og unglinga

Eftirfarandi æfingatafla gildir frá 14. janúar, en hún mun taka breytingum á næstunni eftir því aðstæður kalla á.  Einnig verður æfingum fjölgað þegar nær dregur vori.

Tími Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
15:00-16:00 Drengir 2002 og yngri Drengir 1998-2001 Drengir 2002 og yngri Drengir 1998-2001 Drengir keppnishópur 1999
16:00-17:00 Drengir keppnishópur 1999 Drengir keppnishópur 1996-1997 Drengir keppnishópur 1998 Drengir keppnishópur 1996-1997 Drengir keppnishópur 1998
17:15-18:15 Stúlkur 2000 og yngri Stúlkur 1999 og eldri Stúlkur 2000 og yngri Stúlkur 1997 og eldri  
20:00-21:00 Keppnishópar (einkatímar í samráði við kennara) Boginn börn/unglingar   Keppnishópar (einkatímar í samráði við kennara)  
  Keppnishópur 1999
Kristján
Daníel
Bjarni
Áki
Lárus
Gunnar
  Keppnishópur 1998
Stefán
Fannar
Viktor
Aðalsteinn
Jón
Sævar
  Keppnishópur 1996-1997
Tumi
Kjartan
Ævarr
Víðir
Eyþór
Óskar
Stefanía

 

Einkakennsla og hópkennsla

Kennsla fyrir einstaklinga og hópa er einnig í boði hjá Brian.  Kjörið er fyrir félaga að byrja snemma að slípa sveifluna til fyrir golfferðina eða íslenska vorið, því það er fátt skemmtilegra en að koma vel undirbúinn til leiks.

Tímapantanir á netfanginu gagolf@gagolf.is og hjá Brian í Golfhöllinni.