Viðbót við tækjaflotann

Tvær nýjar vélar í flotann.

Komnar eru tvær nýjar vélar í vélaflota klúbbsins. Á haustdögum 2010 festi klúbburinn kaup á nýrri röff sláttuvél og nú í síðustu viku kom í hlaðið ný brautarslátturvél. Er þetta mikil og góð viðbót sem gerir vallarstarfsmönnum kleift að ljúka slætti allra brauta fyrri hluta dags.

Báðar þessar vélar eru Jacobsen - Söluaðili MHG ehf.