Vetur konungur

Það hefur heldur betur kyngt niður snjó hér undanfarna daga og var nú nóg fyrir :)

En snjórinn er nú svo sem ekkert slæmur fyrir golfvöllinn, langt í frá, það tekur bara aðeins lengri tíma að losna við hann.

En langtímaspáin er góð og ef hún gengur eftir þá ætti snjórinn að minnka snarlega á næstu vikum.  Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd þá er spáin bara virkilega góð og vonum við svo sannarlega að hún gangi eftir :)

Spáin lýtur vel út