Vetrarmótaröðin í Trackman

Þá er komið að undanúrslitum Vetrarmótaraðarinnar í Trackman.

Það voru þeir Anton Ingi Þorsteinsson og Konráð Þorsteinsson sem unnu sinn riðil og í öðru sæti voru Víðir Tómasson og Starkarður Sigurðarson. Í hinum riðlinum unnu Haraldur Júlíusson og Rúnar Tavesen, annað sætið hrepptu Auðunn Víglundsson og Hjörtur Sigurðsson.

Í undanúrslitunum spila Anton Ingi/Konráð á móti Auðunn/Hjörtur og í hinni viðureigninni mætast Haraldur/Rúnar og Starkaður/Víðir.

Leikirnir skulu fram fyrir 15.Apríl og spilaður verður Yellowstone.