Vetrarmótaröð GA 2020 - foursome

Nú skulum við enda vetrarstarfið með krafti og koma sterk inn í sumarið og efnum við því til Vetrarmótaraðar GA 2020. Skráning fram til 2. marsá skrifstofa@gagolf.is

Í þetta skiptið mun vera spilað foursome leikfyrirkomulag líkt og í fyrra, tveir og tveir kylfingar saman í liði. Nóg af golfi fyrir aðeins 10.000krónur á lið! Spilað verður í trackman forritinu.

Nánari upplýsingar hér að neðan. Athugið að hámarskliðafjöldi er í mótið og því um að gera að skrá sig sem fyrst - í fyrra var uppselt í mótið.