Vetrarmótaröð GA

Nú eru riðlarnir fyrir Vetrarmótaröð GA klárir. Hvert lið er ábyrgt fyrir að mæla sér mót við það lið sem á að spila við og panta tíma í herminum. Hægt er að panta tíma á http://www.gagolf.is/is/golfhollin/bokun

Hér má sjá riðla og leikjaniðurröðun